Strip Your Stash Book
Þessi bók inniheldur 12 ræmu verkefni sem henta öllum bútasaumurum sem eiga orðið mikið af afgangs ræmum og afskorningum. Verkefnin henta afar vel fyrir stóra afgangs búta sem passa ekki við allt og eiga sér hvergi heima. Hér lærirðu að skera, raða saman, geyma og sauma 2 1/2" ræmur saman til að búa til fjöldan allan af bútasaumsteppum og minni verkefnum í nokkrum stærðum. Lærir einnig að raða mynstruðum efnum á "réttan hátt" þ.e.a.s falleg röðum á litrófi, röðun á mismunandi blokkum og röðum á mjög skræpóttum eða áberandi litum. Þá uppröðun sem þú velur mun þér líka mjög vel við þessi vinsælu snið sem notast er við ræmur alla leið. Sniðin frá Guðrúnu Erlu eru nákvæm, fljótleg en líta samt flókin út. Kemur með hjálplegum mælingum og leiðbeiningum. Efna val og uppröðun blokka er gert greinilegt og einfalt, tilvalið fyrir byrjendur sem lengra komna.
Sniðin í bókinni heita: Jelly Forest, Dreamweaver, Feathers, Pixie Stix, Casanova, Square Dance, Ripple Effect, Ribbon Candy, Pebbles, Pixel Wheels, Bob and Weave, and Hang Glide.