Um Okkur
Við erum útibú netverslunarinnar GE Designs á Íslandi og bjóðum upp á bækur og snið eftir Guðrúnu Erlu ásamt tækjum og tólum fyrir bútasaum, efni og tilbúnar efnapakkningar.
Dos-Samsteypan ehf
Davíðsstaðir
701 Egilsstaðir
8989799
edda.gedesignsiceland.gmail.com
Upplýsingar um fyrirtækið
Dos-Samsteypan ehf áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.
Afhending vöru
Við reynum að afgreiða pantanir eins fljótt og auðið er. Vörur eru yfirleitt afgreiddar á 1-3 dögum. Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Af öllum pöntunum dreift af Íslandspósti gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Dos -Samsteypan ehf ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef að vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Ge designs Iceland til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.
Verð á vöru og sendingakostnaður
Öll verð í vefverslun eru með inniföldum 24% vsk og 11% vsk á bókum og sniðum. Sendingakostnaður bætist síðan við áður en greiðsla fer fram. Við sendum allar vörur með Íslandspósti beint heim að dyrum. Í einhverjum póstnúmerum er það ekki í boði hjá póstinum því verður vara afgreidd á pósthúsi. Sendingakostnaður er 2.000kr ef verslað er undir 2kg. Ef verslað er umfram 2 kg bætist 2.500Kr. ofan á sendingarkostnaðinn
Að skipta og skila vöru
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru. Kaupandi þarf að greiða sendingakostnað á vörunni þegar henni er skilað. Ekki er hægt að skila eða skipta bókum og sniðum