Stripology Book

  • 2.290 kr
Sendingar aðferðir


Bókin er 16 bls og inniheldur 6 snið, hvert og eitt í þrem mismunandi stærðum: mini útgáfa, borð löber og rimmlarúmsstærð (crib size). Öll sniðin eru gerð með 1-1/2" ræmum og segir bókin frá Stripology stikunni frá GE Designs sem hjálpar þér að spara tíma og fyrirhöfn allt að 75%. Auðveldar aðferðir og uppraðanir gera sniðin þægileg fyrir byrjendur sem lengra komna.

Sniðin í bókinni heita: Strip Ribbons, I-Strip, Strips & Salsa, Strip Stacks, Strip Off og Strip Search. 


Við mælum einnig með