Quilts Of Iceland Book

  • 5.450 kr
Sendingar aðferðir


Þessi fallega bók inniheldur 156 bls , öll myndskreytt í fullum lit. Guðrún fer með þig í ferðalag um fallega ísland ,heimaland sitt sem lýsir vel stórbrotinni nátturu, þjóðsögu og gömlu íslensku handverki  sem allur innblástur er dreginn frá í bútasaumshönnun sinni í bókinni. Bókin sýnir einnig fallegar myndir frá ferð sinni um landið með hóp bútasaums-ferðafólks sem hún hefur komið með til landsins í skoðanna sem og saumaferðir. Í bókinni leynist líka nokkrar uppskriftir af þjóðþekktu gotteríi sem koma frá fjölskyldu og vinum svo sem kleinur, pönnukökur, rúgbrauð og fl. Sniðin eru í lit og skarta 18 upprunalegum bútasaumsverkefnum í mismunandi stærðum ,Guðrún notast hér við nýja tækni og verkfæri Stripology stiku

Sniðin í bókinni heita: Independence, Viking World, Thor's Hammer, Lopapeysa, Halldora, Dora Runner, Nordic Visions, Celtic Crossroads, Hekla, Flurry, Nordica, Frost Runner, Basalt, Lupine, Iceland Pillow, Glacial Ice, Aurora, Puffin Mug Rugs


Við mælum einnig með