Stripology Squared Book
Sendingar aðferðir
Bókin inniheldur 60 litríkar og myndskreyttar blaðsíður. Öðruvísi kjölur er notaður á bókinni sem gerir það auðveldara að halda henni opinni. Í bókinni eru 10 mismunandi snið af teppum. Hvert snið er skrifað fyrir fleiri en eina stærð. Stærðirnar eru frá rimmlarúmi (crib size) yfir í Queen eða King stærð. Öll sniðin eru gerð með 10" ferningum (sem kallast Layer cakes) en sum þarfnast örlítið meira efni í bak/bakgrunn og kant. Bókin notast við Stripology stikuna frá Creative Grids en öll sniðin eru líka með leiðbeiningum hvernig á að notast við venjulega stiku.
Sniðin í bókinni heita: Locus, Another Part of Me, Quadrants, Velocity, Matrix, Algorithm, Fractions, Ellipse, Prisms, Polygon City.