Learn To Quilt As You Go Book

  • 3.590 kr
Sendingar aðferðir


14 bútasaums verkefni sem eru frekar fljótleg og skemmtileg. Hér er notuð aðferðin "quilt as you go" eða "stungið-umleið-og-saumað" sem gerir verkefnin bæði auðveld ,skemmtileg og full kláruð fljótt. Með skref fyrir skrefi leiðir Guðrún Erla þig í gegnum óhefðbundnar aðferðir og tækni. Allt að ferhyrningum, þríhyrningum og ræmum yfir í þrívíddarsjónarspil. Byrjað er í bókinni á byrjunarreit þ.e.a.s hvernig á að velja sér efni, hvernig á að skera , merkja, hvaða saumafót/stærð á að nota og hvernig á að sauma alla bútana saman. Í bókinni eru snið á við glasamottur, diskamottur,, borð löberar og lítil bútasaumsteppi.

Sniðin í bókinni heita: Let's Dish Placemats, Scraptastic Coasters, Step It Up Table Topper, Stacked Lanterns Table Runner, Sienna Sunrise Topper, Winging It Table Runner, Stripalicious Table Runner, Spring Bouquet Wall Hanging, Flipped Chevrons Table Runner, Lucky Charms Topper, Gummy Candy Table Runner, Petal Play Topper, In the Round Placemats, Lazy River Bed Runner


Við mælum einnig með