Fast & Furious Family Book
Sendingar aðferðir
Bókin inniheldur 16 verkefni/snið í öllum stærðum og gerðum. Öll notast þau við aðferðina "quilt as you go" eða stungið-umleið-og-saumað. Á meðal verkefnanna í bókinni eru borð löberar, diskamottur, efnageymslukassar, töskur, Rúm löber, púðaver og ungbarna teppi. Öll sniðin eru þægileg og upplögð fyrir byrjendur.
Sniðin/verkefnin í bókinni heita: Fabric Boxes, His or Hers Baby Quilt, Fan-Tastic Placemats, Fresh Blooms Placemats, Fresh Cut Table Runner, Dream On Quilt, Ripple Effect Table Runner, Roundhouse Table Runner, Playful Charms Table Runner, Knickknack Bed Runner and Pillow, Grab 'N Go Carrying Tote, Wings Of Love Baby Quilt, Blooming Bounty Table Topper, Petite Blooming Bounty Table Topper